Loka skólum á nýjan leik í Suður-Kóreu Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 29. maí 2020 07:46 Heilbrigðisstarfsmenn skima fyrir Covid-19 í Seoul. AP/Ahn Young-joon Rúmlega 200 skólum í Suður Kóreu hefur nú verið lokað að nýju þar sem kórónuveiran er farin að gera vart við sig í meira mæli, en áður hafði góður árangur náðst í baráttunni við sjúkdóminn í landinu. Aðeins eru nokkrir dagar síðan skólarnir voru teknir í gagnið aftur en skólabörn höfðu stundað heimanám þar um margra vikna skeið. Flestir skólarnir eru í stórborginni Seoul en þar er ástandið verst. Tæplega áttatíu tilfelli greindust í landinu síðasta sólarhringinn og hafa ekki fleiri greinst á einum degi í tvo mánuði. Yonhap fréttaveitan segir yfirvöld eiga í vandræðum með að hefta útbreiðslu nýju smitanna. Mörg þeirra megi rekja til sama vinnustaðarins þar sem fólk vinnur í miklu návígi. Þá virðist faraldurinn vera að taka við sér að nýju í suðvesturhluta Japans, aðeins örfáum dögum eftir að stjórnvöld afléttu neyðarástandi í landinu. Í Brasilíu er ástandið afar slæmt, þar greindust tæplega 27 þúsund manns smitaðir á einum sólarhring í gær, sem er nýtt met. Alls hafa 5,6 milljónir tilfella verið staðfest á heimsvísu og rétt tæplega 360 þúsund manns hafa látið lífið í faraldrinum. Suður-Kórea Japan Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira
Rúmlega 200 skólum í Suður Kóreu hefur nú verið lokað að nýju þar sem kórónuveiran er farin að gera vart við sig í meira mæli, en áður hafði góður árangur náðst í baráttunni við sjúkdóminn í landinu. Aðeins eru nokkrir dagar síðan skólarnir voru teknir í gagnið aftur en skólabörn höfðu stundað heimanám þar um margra vikna skeið. Flestir skólarnir eru í stórborginni Seoul en þar er ástandið verst. Tæplega áttatíu tilfelli greindust í landinu síðasta sólarhringinn og hafa ekki fleiri greinst á einum degi í tvo mánuði. Yonhap fréttaveitan segir yfirvöld eiga í vandræðum með að hefta útbreiðslu nýju smitanna. Mörg þeirra megi rekja til sama vinnustaðarins þar sem fólk vinnur í miklu návígi. Þá virðist faraldurinn vera að taka við sér að nýju í suðvesturhluta Japans, aðeins örfáum dögum eftir að stjórnvöld afléttu neyðarástandi í landinu. Í Brasilíu er ástandið afar slæmt, þar greindust tæplega 27 þúsund manns smitaðir á einum sólarhring í gær, sem er nýtt met. Alls hafa 5,6 milljónir tilfella verið staðfest á heimsvísu og rétt tæplega 360 þúsund manns hafa látið lífið í faraldrinum.
Suður-Kórea Japan Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira