Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 09:00 Atlético Madrid sló Liverpool með dramatískum hætti út úr Meistaradeildinni rétt áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti