Helmingur segist hafa leitað aftur í gamla sambandið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. júní 2020 12:29 Alls tóku 2500 manns þátt í könnun Makamála og ef marka má niðurstöðurnar hefur helmingur lesenda byrjað aftur með fyrrverandi maka. Getty Í Spurningu vikunnar í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi byrjað aftur með fyrrverandi maka. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og ef marka má niðurstöðurnar hefur helmingur lesenda byrjað aftur með fyrrverandi maka. Um þriðjungur segir að sambandið hafi ekki gengið eftir að hafa byrjað aftur saman á meðan 17% segja það hafa gengið upp. Eðlilega er ekkert rétt svar við spurningunni hvort að það sé skynsamlegt að taka aftur saman við fyrrverandi maka enda aðstæður og saga fólks mjög mismunandi. Stundum er sambandið fullreynt og stundum á það á inni annað tækifæri. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi maka?Já, erum ennþá saman - 17%Já, en það gekk ekki upp - 34%Nei - 43%Nei, en mig langar það - 6% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn? Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? 12. júní 2020 08:12 Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Hún á ekki sjónvarp, finnst Tinder undarlegt fyrirbæri og fer frekar út á sjó að róa heldur en á djammið. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Sigríði Ýr Unnarsdóttur. 6. júní 2020 15:47 Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í Spurningu vikunnar í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi byrjað aftur með fyrrverandi maka. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og ef marka má niðurstöðurnar hefur helmingur lesenda byrjað aftur með fyrrverandi maka. Um þriðjungur segir að sambandið hafi ekki gengið eftir að hafa byrjað aftur saman á meðan 17% segja það hafa gengið upp. Eðlilega er ekkert rétt svar við spurningunni hvort að það sé skynsamlegt að taka aftur saman við fyrrverandi maka enda aðstæður og saga fólks mjög mismunandi. Stundum er sambandið fullreynt og stundum á það á inni annað tækifæri. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi maka?Já, erum ennþá saman - 17%Já, en það gekk ekki upp - 34%Nei - 43%Nei, en mig langar það - 6% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn? Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? 12. júní 2020 08:12 Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Hún á ekki sjónvarp, finnst Tinder undarlegt fyrirbæri og fer frekar út á sjó að róa heldur en á djammið. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Sigríði Ýr Unnarsdóttur. 6. júní 2020 15:47 Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn? Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? 12. júní 2020 08:12
Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Hún á ekki sjónvarp, finnst Tinder undarlegt fyrirbæri og fer frekar út á sjó að róa heldur en á djammið. Fáum að kynnast Einhleypu vikunnar, Sigríði Ýr Unnarsdóttur. 6. júní 2020 15:47
Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00