Fleiri hafa horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist en búa á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir dansaði fyrir fylgjendur sínar um leið og hún lét þá vita hvernig gengi hjá sér. Skjámynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira