Dagskráin í dag: Damallsvenskan og toppslagur í Serie A Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. júlí 2020 06:00 Gummi Ben verður með einvalalið sérfræðinga með sér í Stúkunni í sumar. MYND/STÖÐ 2 SPORT Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. Bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Sýnt verður beint frá leik Kopparbergs/Göteborg og Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en tvær íslenskar knattspyrnukonur eru á mála hjá síðarnefnda liðinu; þær Guðrún Arnardóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir. Guðbjörg hefur ekki leikið það sem af er tímabili en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Guðrún hefur spilað þrjá af fyrstu fjórum leikjum liðsins í deildinni en liðið hefur fjögur stig eftir fjórar umferðir. Kopparbergs/Göteborg hins vegar taplaust í fyrstu fjórum leikjunum, með alls 10 stig. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður á Stöð 2 Sport. Klukkan 19:45 er svo komið að stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem topplið Juventus fær Lazio í heimsókn en Juventus stefnir hraðbyri á enn einn meistaratitilinn á Ítalíu á meðan Lazio, í 4.sæti, á enn veika von um að ná toppsætinu. Þá verður 7.umferð Pepsi Max deildarinnar gerð upp í Stúkunni hjá Gumma Ben og félögum klukkan 21:15. Smelltu hér til að skoða dagskrána í dag. Sænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. Bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Sýnt verður beint frá leik Kopparbergs/Göteborg og Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en tvær íslenskar knattspyrnukonur eru á mála hjá síðarnefnda liðinu; þær Guðrún Arnardóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir. Guðbjörg hefur ekki leikið það sem af er tímabili en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Guðrún hefur spilað þrjá af fyrstu fjórum leikjum liðsins í deildinni en liðið hefur fjögur stig eftir fjórar umferðir. Kopparbergs/Göteborg hins vegar taplaust í fyrstu fjórum leikjunum, með alls 10 stig. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður á Stöð 2 Sport. Klukkan 19:45 er svo komið að stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem topplið Juventus fær Lazio í heimsókn en Juventus stefnir hraðbyri á enn einn meistaratitilinn á Ítalíu á meðan Lazio, í 4.sæti, á enn veika von um að ná toppsætinu. Þá verður 7.umferð Pepsi Max deildarinnar gerð upp í Stúkunni hjá Gumma Ben og félögum klukkan 21:15. Smelltu hér til að skoða dagskrána í dag.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira