Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 07:30 Brynjólfur Andersen Willumsson var með áhugaverðar hárgreiðslu í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Mynd/Stöð 2 Sport Í gærkvöld mættust nágrannaliðin HK og Breiðablik í 8. umferð Pepsi Max deildar karla. Það var hart barist í leiknum en gott gengi HK gegn Breiðablik hélt hins vegar áfram þar sem liðið landaði 1-0 sigri. Var það aðeins annar sigur HK í deildinni í sumar á meðan Breiðablik hefur nú ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum. Brynjólfur Andersen Willumsson, leikmaður Breiðabliks, hefur skartað nokkrum skrautlegum hárgreiðslum í sumar en sú í gær er eflaust sú skrautlegasta. Sjá má greiðsluna á myndinni hér að ofan. Eftir síðasta leik Breiðabliks - þar sem liðið tapaði 2-1 gegn Val á heimavelli - þá mætti Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, í viðtal. Brynjólfur Andersen langbesti maðurinn á vellinum og það er kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann,“ sagði Óskar í viðtalinu eftir þann leik og hélt áfram. „Það er dæmt í hvert skipti hann snertir mann en hann fær ekkert hjá einum né neinum. Með þessu áframhaldi gerum við lítið annað en að hrekja besta leikmanninn í deildinni úr landi. Bið bara til dómarastéttarinnar að sýna sanngirni.“ Mikið hefur verið rætt og ritað síðan um hárgreiðslur Brynjólfs sem og getu hans á fótboltavellinum. Þó flestir telji hann með efnilegri leikmönnum deildarinnar þá eru ekki allir á eitt sammála að hann sé besti leikmaður hennar. Eflaust er Brynjólfur að senda þeim aðilum skilaboð með greiðslunni sem hann skartaði í gær. Það er spurning hvaða greiðslu leikmaðurinn skartar næst en hárskeri hans ku hafa viðbeinsbrotnað í fótboltaleik á dögunum og því óvíst hvort Brynjólfur geti mætt með nýja greiðslu til leiks er Blikar mæta ÍA eftir þrjá daga. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50 Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Í gærkvöld mættust nágrannaliðin HK og Breiðablik í 8. umferð Pepsi Max deildar karla. Það var hart barist í leiknum en gott gengi HK gegn Breiðablik hélt hins vegar áfram þar sem liðið landaði 1-0 sigri. Var það aðeins annar sigur HK í deildinni í sumar á meðan Breiðablik hefur nú ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum. Brynjólfur Andersen Willumsson, leikmaður Breiðabliks, hefur skartað nokkrum skrautlegum hárgreiðslum í sumar en sú í gær er eflaust sú skrautlegasta. Sjá má greiðsluna á myndinni hér að ofan. Eftir síðasta leik Breiðabliks - þar sem liðið tapaði 2-1 gegn Val á heimavelli - þá mætti Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, í viðtal. Brynjólfur Andersen langbesti maðurinn á vellinum og það er kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann,“ sagði Óskar í viðtalinu eftir þann leik og hélt áfram. „Það er dæmt í hvert skipti hann snertir mann en hann fær ekkert hjá einum né neinum. Með þessu áframhaldi gerum við lítið annað en að hrekja besta leikmanninn í deildinni úr landi. Bið bara til dómarastéttarinnar að sýna sanngirni.“ Mikið hefur verið rætt og ritað síðan um hárgreiðslur Brynjólfs sem og getu hans á fótboltavellinum. Þó flestir telji hann með efnilegri leikmönnum deildarinnar þá eru ekki allir á eitt sammála að hann sé besti leikmaður hennar. Eflaust er Brynjólfur að senda þeim aðilum skilaboð með greiðslunni sem hann skartaði í gær. Það er spurning hvaða greiðslu leikmaðurinn skartar næst en hárskeri hans ku hafa viðbeinsbrotnað í fótboltaleik á dögunum og því óvíst hvort Brynjólfur geti mætt með nýja greiðslu til leiks er Blikar mæta ÍA eftir þrjá daga.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15 Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36 Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50 Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Leik lokið: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23. júlí 2020 23:15
Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. 23. júlí 2020 13:36
Óskar Hrafn: Kominn tími til að dómarastéttin fari að vernda hann Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með 2-1 tap sinna manna á Kópavogsvelli gegn Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 19. júlí 2020 22:40
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23. júlí 2020 22:50