Dæmd í 20 mánaða fangelsi fyrir að smygla inn 903 grömmum af MDMA Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 15:43 Konan var dæmd í 20 mánaða fangelsi fyrir brotin. Vísir/Vilhelm 23 ára gömul kona var fyrr í mánuðinum dæmd fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hún hafði staðið að innflutningi rúmra 900 gramma af MDMA dufti í júlí 2019. Hún var dæmd í 20 mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness. Konan hafði reynt að flytja inn MDMA duft með 83-84 prósenta styrkleika sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í gróðraskyni að því er segir í dómnum. Úr duftinu hefði verið hægt að framleiða um 7.981 MDMA töflu. Konan flutti efnið inn til landsins sem farþegi í flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar og hafði hún falið efnið innanklæða, innvortis og í farangri sínum. Konan játaði sök fyrir dómi en konan hefur ekki verið dæmd fyrir refsivert athæfi áður. Þá lýsti hún jafnframt yfir iðrun sinni vegna málsins fyrir dómi og segir í dómsuppkvaðningu að engin ástæða þyki til að draga hana í efa. Hún hafi tekið að sér innflutning efnanna en ekkert benti til að hún hefði komið að skipulagningu eða fjármögnun innflutningsins. Dómsmál Fíkn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
23 ára gömul kona var fyrr í mánuðinum dæmd fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hún hafði staðið að innflutningi rúmra 900 gramma af MDMA dufti í júlí 2019. Hún var dæmd í 20 mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness. Konan hafði reynt að flytja inn MDMA duft með 83-84 prósenta styrkleika sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í gróðraskyni að því er segir í dómnum. Úr duftinu hefði verið hægt að framleiða um 7.981 MDMA töflu. Konan flutti efnið inn til landsins sem farþegi í flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar og hafði hún falið efnið innanklæða, innvortis og í farangri sínum. Konan játaði sök fyrir dómi en konan hefur ekki verið dæmd fyrir refsivert athæfi áður. Þá lýsti hún jafnframt yfir iðrun sinni vegna málsins fyrir dómi og segir í dómsuppkvaðningu að engin ástæða þyki til að draga hana í efa. Hún hafi tekið að sér innflutning efnanna en ekkert benti til að hún hefði komið að skipulagningu eða fjármögnun innflutningsins.
Dómsmál Fíkn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira