Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2020 12:00 Sláturtíðin hjá SS á Selfossi hefst 4. september í haust en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt. Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt.
Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira