Að minnsta kosti tíu látnir í Beirút Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 17:14 Frá vettvangi í dag. Getty/Anadolu Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir gríðarstóra sprengingu á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum úr röðum heilbrigðis- og öryggisyfirvalda Líbanon. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en grunur leikur á um að sprengingin hafi orðið í flugeldageymslu við höfnina. Yfirvöld segja að sprengingin hafi orðið á svæði þar sem sprengifim efni hafi verið geymd, þó sé ekki að ræða sprengjur. Heilbrigðisyfirvöld segja að að mikill fjöldi sé slasaður eftir sprenginguna. Fólk sé fast undir rústum byggingarinnar og þá hafi einnig orðið slys á fólki vegna brotins glers vegna höggbylgjunnar. LATEST in Beirut explosion: • Red Cross says there are hundreds of wounded • Witnesses say dozens of bodies inside the houses surrounding the site (Al Hadath) • Top Lebanese security official: The explosion caused by highly explosive material confiscated for years— Ragıp Soylu (@ragipsoylu) August 4, 2020 Þá greinir Reuters frá því að hægt hafi verið að heyra í sprengingunni í Kýpur í yfir 240 kílómetra fjarlægð frá Beirút. Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir gríðarstóra sprengingu á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir heimildarmönnum úr röðum heilbrigðis- og öryggisyfirvalda Líbanon. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en grunur leikur á um að sprengingin hafi orðið í flugeldageymslu við höfnina. Yfirvöld segja að sprengingin hafi orðið á svæði þar sem sprengifim efni hafi verið geymd, þó sé ekki að ræða sprengjur. Heilbrigðisyfirvöld segja að að mikill fjöldi sé slasaður eftir sprenginguna. Fólk sé fast undir rústum byggingarinnar og þá hafi einnig orðið slys á fólki vegna brotins glers vegna höggbylgjunnar. LATEST in Beirut explosion: • Red Cross says there are hundreds of wounded • Witnesses say dozens of bodies inside the houses surrounding the site (Al Hadath) • Top Lebanese security official: The explosion caused by highly explosive material confiscated for years— Ragıp Soylu (@ragipsoylu) August 4, 2020 Þá greinir Reuters frá því að hægt hafi verið að heyra í sprengingunni í Kýpur í yfir 240 kílómetra fjarlægð frá Beirút.
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira