Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 11:09 Aldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna í Færeyjum á einum sólarhring. Vísir/Vilhelm Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni. Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni.
Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05
Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09
Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59