Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 17:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/getty Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“ Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. Satyam Toki er 28 ára gamall dómari sem dæmdi æfingaleik í Englandi á dögunum og hann var laminn þrisvar í andlitið eftir að hann rak einn leikmanninn útaf. Hinn 28 ára gamli Toki segir að hann hafi verið heppinn að blindast ekki á öðru auganu en hann var fluttur á sjúkrahús eftir atvikið sem nú er komið til lögreglu. Toki sagði í samtali við Daily Mail að hann ætli að kæra árásarmanninn, sem er ný útskrifaður kennari, því „næst gæti hann mögulega tekið með sér hníf og myrt dómara á vellinum.“ Referee who was attacked in an amateur game says he now fears being 'MURDERED on the pitch' | @dpcoverdale https://t.co/gWLWy7bBv1 pic.twitter.com/WIftm7pNb9— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Félag dómara á Englandi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Toki og sagt að það styttist í að dómari deyi ef ekki verði gripið til harkalegri aðgerða gagnvart árásum á dómara. „Ég hef verið að dæma í sex ár en ég er hræddur að fara út og dæma aftur. Ég er enn í áfalli eftir atvikið,“ sagði Toki. „Þjálfari heimaliðsins hringdi í lögregluna og einhver annar á sjúkrabíl. Sem betur fer voru þetta ekki alvarleg meiðsli en hann hefði auðveldlega getað endað í auganu og þá veit ég ekki hvað hefði gerst.“ „Fjölskyldan er áhyggjufull yfir heilsu minni og þau vilja ekki sjá mig dæma aftur. Nú mun ég hugsa mig tíu sinnum um hvort ég dæmi leik aftur.“
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti