Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 08:23 Jonathan Pryce hefur áður á ferli sínum farið með hlutverk illmennis í kvikmynd um James Bond. Getty Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Pryce mun þar leika á móti Imelda Staunton sem mun fara með hlutverk Elísabetar drottningar. Einnig hefur verið greint frá því að Lesley Manville muni fara með hlutverk Margrétar, systur drottningarnnar. Þættirnir eru framleiddir fyrir Netflix og hafa notið mikilla vinsælda. Pryce hefur áður farið hlutverk illmennis í James Bond-myndinni Tomorrow Never Dies og hlutverk High Sparrow í þáttunum Game of Thrones. Þá var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Two Popes þar sem hann lék á móti Anthony Hopkins. Pryce mun taka við hlutverki Filippusar af Tobias Menzies, sem túlkaði prinsinn í þriðju þáttaröðinni og aftur þeirri fjórðu. Matt Smith fór með hlutverk prinsins í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Búist er við að fjórða þáttaröð The Crown verði frumsýnd á Netflix síðla þessa árs, en í henni, líkt og þeirri þriðju, fer Olivia Colman með hlutverk Elísabetar drottningar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein