Hægt verði að greina 5000 sýni á dag eftir helgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 14:26 Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans Arnar Halldórsson Vonir standa til að hægt verði að greina umtalsvert fleiri kórónuveirupróf á næstunni. Með flutningi hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar er talið að afkastagetan muni aukast úr 2000 sýnum á dag upp í 5000 dagleg sýni. Þetta kom fram í máli Karls G. Kristinssonar, yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þrátt fyrir að núverandi greiningargeta hafi miðast við 2000 sýni á dag hefur þurft að sinna umtalsvert fleiri sýnum á síðustu dögum. Þannig hafa sýnin oft verið fleiri en 2500 undanfarnar vikur og hátt í 3000 síðustu tvo daga. Karl sagði ljóst að þrátt fyrir dugnað og útsjónarsemi starfsfólks, þannig að hægt væri að greina öll sýnin, væri ljóst að þetta gangi ekki til lengdar. Því sé sýkla- og veirufræðideildin þakklát Íslenskri erfðagreiningu fyrir að hlaupa undir bagga með sér. Fyrirtækið og deildin hafi nú ákveðið að snúa bökum saman til að auka afkastagetuna frekar. Það verði gert með því að flytja hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri. Verið sé að undirbúa flutninginn og standa vonir til að hægt verði að ráðast í hann í upphafi næstu viku. Við það muni greiningargetan aukast „mjög mikið“ að sögn Karls. Tækjabúnaður Íslenskrar erfðagreiningar er talinn geta afkastað um 5000 sýnum á dag, sem er um 150 prósent aukninga frá núverandi getu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira
Vonir standa til að hægt verði að greina umtalsvert fleiri kórónuveirupróf á næstunni. Með flutningi hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar er talið að afkastagetan muni aukast úr 2000 sýnum á dag upp í 5000 dagleg sýni. Þetta kom fram í máli Karls G. Kristinssonar, yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þrátt fyrir að núverandi greiningargeta hafi miðast við 2000 sýni á dag hefur þurft að sinna umtalsvert fleiri sýnum á síðustu dögum. Þannig hafa sýnin oft verið fleiri en 2500 undanfarnar vikur og hátt í 3000 síðustu tvo daga. Karl sagði ljóst að þrátt fyrir dugnað og útsjónarsemi starfsfólks, þannig að hægt væri að greina öll sýnin, væri ljóst að þetta gangi ekki til lengdar. Því sé sýkla- og veirufræðideildin þakklát Íslenskri erfðagreiningu fyrir að hlaupa undir bagga með sér. Fyrirtækið og deildin hafi nú ákveðið að snúa bökum saman til að auka afkastagetuna frekar. Það verði gert með því að flytja hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri. Verið sé að undirbúa flutninginn og standa vonir til að hægt verði að ráðast í hann í upphafi næstu viku. Við það muni greiningargetan aukast „mjög mikið“ að sögn Karls. Tækjabúnaður Íslenskrar erfðagreiningar er talinn geta afkastað um 5000 sýnum á dag, sem er um 150 prósent aukninga frá núverandi getu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira
Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12
Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32