EM í dag: Erlingur fyrsti Íslendingurinn í EM partýið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2020 15:15 Erlingur Birgir Richardsson stýrir hollenska landsliðinu í sögulegum leik í dag. Getty Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli. Íslenska landsliðið spilar ekki fyrsta leikinn fyrr en á laugardag og íslenska dómaraparið dæmir ekki sinn fyrsta leik fyrr en á morgun. Það verður samt Íslendingur í eldlínunni í dag. Erlingur Birgir Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins sem hefur leik í dag með leik á móti öflugu liði Þjóðverja. Leikurinn hefst klukkan 17.15 að íslenskum tíma og fer fram í Þrándheimi í Noregi. Leikurinn í dag verður sá fyrsti sem Erlingur stýrir landsliði á stórmóti en þetta er líka sögulegur leikur fyrir hollenska landsliðið sem er nú á sínu fyrsta Evrópumóti. Hollenska landsliðið hefur aðeins einu sinni áður komist á stórmót en það var á HM í Vestur-Þýskalandi árið 1961. Leikurinn á móti Þjóðverjum í dag verður þannig fyrsti stórmótaleikur hollenska karlalandsliðsins í handbolta í tæp 59 ár. Erlingur kom hollenska landsliðinu á EM þegar liðið var eitt af þeim sem náðum bestum árangri í þriðja sæti síns riðils í undankeppninni. Slóvenía og Lettland komust líka upp úr riðlinum en þau voru í tveimur efstu sætunum. Holland vann þrjá af sex leikjum sínum í undankeppninni þar af þá tvo síðustu í júní síðastliðnum.Leikir dagsins á EM 2020:A-riðill Kl. 17.15 Hvíta Rússland - Serbía Kl. 19.30 Króatía - SvartfjallalandC-riðill Kl. 17.15 Þýskaland - Holland Kl. 19.30 Spánn - Lettland EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli. Íslenska landsliðið spilar ekki fyrsta leikinn fyrr en á laugardag og íslenska dómaraparið dæmir ekki sinn fyrsta leik fyrr en á morgun. Það verður samt Íslendingur í eldlínunni í dag. Erlingur Birgir Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins sem hefur leik í dag með leik á móti öflugu liði Þjóðverja. Leikurinn hefst klukkan 17.15 að íslenskum tíma og fer fram í Þrándheimi í Noregi. Leikurinn í dag verður sá fyrsti sem Erlingur stýrir landsliði á stórmóti en þetta er líka sögulegur leikur fyrir hollenska landsliðið sem er nú á sínu fyrsta Evrópumóti. Hollenska landsliðið hefur aðeins einu sinni áður komist á stórmót en það var á HM í Vestur-Þýskalandi árið 1961. Leikurinn á móti Þjóðverjum í dag verður þannig fyrsti stórmótaleikur hollenska karlalandsliðsins í handbolta í tæp 59 ár. Erlingur kom hollenska landsliðinu á EM þegar liðið var eitt af þeim sem náðum bestum árangri í þriðja sæti síns riðils í undankeppninni. Slóvenía og Lettland komust líka upp úr riðlinum en þau voru í tveimur efstu sætunum. Holland vann þrjá af sex leikjum sínum í undankeppninni þar af þá tvo síðustu í júní síðastliðnum.Leikir dagsins á EM 2020:A-riðill Kl. 17.15 Hvíta Rússland - Serbía Kl. 19.30 Króatía - SvartfjallalandC-riðill Kl. 17.15 Þýskaland - Holland Kl. 19.30 Spánn - Lettland
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita