Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 19:12 Viggó Kristjánsson klikkar hér á fjórða vítinu sem fór forgörðum hjá íslenska liðinu í leiknum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14