Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 15:00 Guðjón Valur Siguðrsson lék á sínum tíma í dönsku deildinni. EPA/Diego Azubel Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Ekkert nema íslenskur sigur dugar Dönum til að enda ofar í töflunni en Ungverjar. Dönsku blaðamennirnir reyndu að fá Guðjón Val til að lofa því að íslenska landsliðið myndi hjálpa Dönum á morgun. Spørgsmål om Danmark irriterede islandsk stjerne: I tror, alt handler om jer Islandske Guðjón Valur Sigurðsson vil ikke koncentrere sig om, at Island onsdag aften kan give Danmark en hjælpende hånd. https://t.co/5dtmLMaGSy— SportenDK (@SportenDK) January 14, 2020 „Við erum ekki með örlög Dana í okkar höndum. Þið látið eins og þetta snúist allt um ykkur. Við þurfum að spila á móti Ungverjum. Við erum að fara að berjast við Ungverja og sá leikur snýst ekki um Danmörk,“ sagði Guðjón Valur við TV 2 SPORT. „Ég ber mikla virðingu fyrir leikmönnum og þjálfurum Dana og fyrir Danmörku sem þjóð. Ég elskaði að búa þarna en þessi leikur snýst bara um tvö stig fyrir okkur. Ef við vinnum þennan leik þá verðum við virkilega ánægðir. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Guðjón Valur. „Því miður fyrir Dani þá þurfa þeir að treysta á aðra en við ætlum að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Guðjón Valur. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á undan leik Dana. Danir gæti því verið úr leik áður en leikur þeirra við Rússa hefst. EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Ekkert nema íslenskur sigur dugar Dönum til að enda ofar í töflunni en Ungverjar. Dönsku blaðamennirnir reyndu að fá Guðjón Val til að lofa því að íslenska landsliðið myndi hjálpa Dönum á morgun. Spørgsmål om Danmark irriterede islandsk stjerne: I tror, alt handler om jer Islandske Guðjón Valur Sigurðsson vil ikke koncentrere sig om, at Island onsdag aften kan give Danmark en hjælpende hånd. https://t.co/5dtmLMaGSy— SportenDK (@SportenDK) January 14, 2020 „Við erum ekki með örlög Dana í okkar höndum. Þið látið eins og þetta snúist allt um ykkur. Við þurfum að spila á móti Ungverjum. Við erum að fara að berjast við Ungverja og sá leikur snýst ekki um Danmörk,“ sagði Guðjón Valur við TV 2 SPORT. „Ég ber mikla virðingu fyrir leikmönnum og þjálfurum Dana og fyrir Danmörku sem þjóð. Ég elskaði að búa þarna en þessi leikur snýst bara um tvö stig fyrir okkur. Ef við vinnum þennan leik þá verðum við virkilega ánægðir. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Guðjón Valur. „Því miður fyrir Dani þá þurfa þeir að treysta á aðra en við ætlum að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Guðjón Valur. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á undan leik Dana. Danir gæti því verið úr leik áður en leikur þeirra við Rússa hefst.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira