Arnór Þór: Hræðilegt að vinna stóru liðin og skíta svo á sig Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 12:30 Arnór Þór Gunnarsson. Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. „Það var gaman eftir leik. Auðvitað fögnuðum við eins og við eigum að gera. Á hótelinu var allt rólegt og menn að ná orku á nýjan leik,“ sagði Arnór Þór. „Það er gott að byrja svona en maður hugsar stundum til baka um síðustu tvö EM. Að vinna þessi stóru lið og skíta svo á sig er hræðilegt. Við erum fókuseraðir og Rússarnir eru með hörkulið og við verðum að vera klárir gegn þungu og stóru liði þeirra.“ Arnór Þór veit að það mun reyna mikið á strákana í kvöld gegn seigu rússnesku liði sem spilar ekki alltaf mjög hraðan handbolta. „Við verðum að vera með fókus allan tímann í vörninni. Það má ekki slaka á í eina sekúndu. Þá eru þeir mættir. Við verðum að vera alltaf á tánum. Ef við brjótum á þeim áður en þeir fara í loftið þá gæti þetta orðið erfitt fyrir þá,“ segir Arnór Þór en hann var vel studdur úr stúkunni í leiknum gegn Dönum. „Mamma og pabbi, systur mínar og konan voru í stúkunni og við fengum frábæran stuðning úr stúkunni. Að sjá bláa vegginn efst uppi í stúkunni var alveg geggjað. Húhið var líka frábært.“ Klippa: Arnór Þór vill læra af reynslunni EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Hornamaðurinn ljúfi, Arnór Þór Gunnarsson, leyfði sér að fagna eftir sigurinn á Dönum en var fljótt byrjaður að hugsa um næsta verkefni. „Það var gaman eftir leik. Auðvitað fögnuðum við eins og við eigum að gera. Á hótelinu var allt rólegt og menn að ná orku á nýjan leik,“ sagði Arnór Þór. „Það er gott að byrja svona en maður hugsar stundum til baka um síðustu tvö EM. Að vinna þessi stóru lið og skíta svo á sig er hræðilegt. Við erum fókuseraðir og Rússarnir eru með hörkulið og við verðum að vera klárir gegn þungu og stóru liði þeirra.“ Arnór Þór veit að það mun reyna mikið á strákana í kvöld gegn seigu rússnesku liði sem spilar ekki alltaf mjög hraðan handbolta. „Við verðum að vera með fókus allan tímann í vörninni. Það má ekki slaka á í eina sekúndu. Þá eru þeir mættir. Við verðum að vera alltaf á tánum. Ef við brjótum á þeim áður en þeir fara í loftið þá gæti þetta orðið erfitt fyrir þá,“ segir Arnór Þór en hann var vel studdur úr stúkunni í leiknum gegn Dönum. „Mamma og pabbi, systur mínar og konan voru í stúkunni og við fengum frábæran stuðning úr stúkunni. Að sjá bláa vegginn efst uppi í stúkunni var alveg geggjað. Húhið var líka frábært.“ Klippa: Arnór Þór vill læra af reynslunni
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15
Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita