Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2020 19:13 Aron Pálmarsson var frábær á móti Dönum í kvöld. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15) EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira