Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 16:34 Hollendingar eru komnir á blað. vísir/getty Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira