Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 10:50 Greta Thunberg í Davos. AP/Markus Schreiber Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag. Loftslagsmál Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag.
Loftslagsmál Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira