„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 09:06 Jóhannes Stefánsson vísir/vilhelm Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér. Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur.“ Greinin hefst á þeim orðum að þetta sé saga um hrossamakríl og hákarla en hákarlarnir í sögunni séu reyndar ekki þeir sem synda um í sjónum heldur hópur háttsettra embættismanna og viðskiptajöfra í Namibíu. Jóhannes var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður hjá félögum Samherja í Namibíu en lak fjölda gagna til Wikileaks eftir að hann lauk störfum. Gögnin virðast sýna fram á lögbrot Samherja í landinu, meðal annars mútugreiðslur til að komast yfir fiskveiðikvóta. Mail & Guardian fjallar um Jóhannes og ævi hans og ræðir einnig við Jóhannes. „Ég nota mörg dulnefni,“ segir Jóhannes og bætir við að hann hafi áhyggjur af tölvum, símum og innbrotum. Hann hafi ýtt óvininum of langt. Jóhannes býr hér á landi en segir við Mail & Guardian að hann fari ekki mikið út á meðal fólk af ótta við að hann þekkist. Hann reyni að einbeita sér að því að vera einn og hafa enga veika hlekki í lífi sínu því þá gætu þeir sem standa honum næst liðið þjáningar.Grein Mail & Guardian má lesa í heild sinni hér.
Íslendingar erlendis Samherjaskjölin Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira