Fresta kínversku fótboltadeildinni um óákveðinn tíma og bíða með HM í eitt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:15 Ítalinn Fabio Cannavaro gerði Guangzhou Evergrande að kínverskum meisturum á síðasta ári. Getty/VCG Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl. Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl.
Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira