Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 20:00 Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30
Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn