Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 22:56 Farþegar og áhöfn Diamond Prince hafa verið í sóttkví í rúma viku í Yokohama í Japan. Vísir/EPA Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu. Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu.
Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
„Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30