Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 06:11 Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Getty Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09