Kristín fær ekki rökstuðning frá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 06:50 Kristín er cand.mag. í íslensku, MA í blaðamennsku frá City University í London og MBA frá HÍ. Auk reynslu af fjölmiðlum hefur Kristín starfað á samskiptasviði Baugs, í upplýsingamálum hjá Iceland Express. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri Fréttablaðsins, hefur fengið neitun frá Ríkisútvarpinu við beiðni sinni um rökstuðning á ráðningu nýs útvarpsstjóra, Stefáns Eiríkssonar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Kristín og Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, kölluðu báðar eftir rökstuðningi frá Ríkisútvarpinu. Kolbrún var á meðal þeirra þriggja sem komust lengst í umsóknarferlinu en Kristín var á meðal nítján sem fengu eitt viðtal. 41 sótti um starfið en nöfn umsækjenda voru ekki gefin upp. Sá angi málsins er enn á borði umboðsmanns Alþingis sem hefur lýst efasemdum um að stofnuninni sé heimilt að gefa ekki upp nöfn þeirra sem sóttu um. Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Sjá meira
Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri Fréttablaðsins, hefur fengið neitun frá Ríkisútvarpinu við beiðni sinni um rökstuðning á ráðningu nýs útvarpsstjóra, Stefáns Eiríkssonar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Kristín og Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, kölluðu báðar eftir rökstuðningi frá Ríkisútvarpinu. Kolbrún var á meðal þeirra þriggja sem komust lengst í umsóknarferlinu en Kristín var á meðal nítján sem fengu eitt viðtal. 41 sótti um starfið en nöfn umsækjenda voru ekki gefin upp. Sá angi málsins er enn á borði umboðsmanns Alþingis sem hefur lýst efasemdum um að stofnuninni sé heimilt að gefa ekki upp nöfn þeirra sem sóttu um.
Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Sjá meira