Fjöldi smitaðra í Suður-Kóreu tekur stökk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. febrúar 2020 07:38 Hátt í 600 ný tilfelli kórónuveirunnar voru staðfest í Suður-Kóreu gær. Vísir/Getty Fjöldi þeirra sem smituð eru af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 í Suður-Kóreu hækkaði um 594 í gær. Það er stærsta fjölgun tilfella sem sést hefur í landinu á einum degi. Alls eru staðfest smit í Suður-Kóreu nú 2931, samkvæmt sóttvarnamiðstöð landsins, en Suður-Kórea er það land þar sem flest eru smituð, utan Kína. Sautján hafa látist úr sjúkdómnum sem veiran getur valdið. Flest hinna nýuppgötvuðu tilfella eiga rætur að rekja til borgarinnar Daegu, í suðausturhluta landsins, en borgin hefur verið miðpunktur í útbreiðslu veirunnar í Suður-Kóreu. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að útbreiðslan hafi verið tengd við Shincheonji-kirkjuna, kristilegan jaðarhóp. Yfirvöld telji að meðlimir hópsins hafi smitað hver annan og síðan dreifst um landið, án vitundar stjórnvalda. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur varað við „alvarlegum afleiðingum,“ takist embættismönnum hans ekki að koma í veg fyrir faraldur í ríkinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Fjöldi þeirra sem smituð eru af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 í Suður-Kóreu hækkaði um 594 í gær. Það er stærsta fjölgun tilfella sem sést hefur í landinu á einum degi. Alls eru staðfest smit í Suður-Kóreu nú 2931, samkvæmt sóttvarnamiðstöð landsins, en Suður-Kórea er það land þar sem flest eru smituð, utan Kína. Sautján hafa látist úr sjúkdómnum sem veiran getur valdið. Flest hinna nýuppgötvuðu tilfella eiga rætur að rekja til borgarinnar Daegu, í suðausturhluta landsins, en borgin hefur verið miðpunktur í útbreiðslu veirunnar í Suður-Kóreu. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að útbreiðslan hafi verið tengd við Shincheonji-kirkjuna, kristilegan jaðarhóp. Yfirvöld telji að meðlimir hópsins hafi smitað hver annan og síðan dreifst um landið, án vitundar stjórnvalda. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur varað við „alvarlegum afleiðingum,“ takist embættismönnum hans ekki að koma í veg fyrir faraldur í ríkinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira