Snorri sló heimsmeistara og ólympíumeistara við | Besti árangur Íslendings Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 18:24 Snorri Einarsson náði sér í 13 heimsbikarstig í dag. vísir/getty Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Keppt var í 34 km göngu með frjálsri aðferð og hópræsingu í dag. Snorri endaði í 18. sæti, meðal annars fyrir framan Livo Niskanen frá Noregi, ríkjandi ólympíumeistara í 50 km göngu, og Martin Johnrud Sundby frá Noregi, ríkjandi heimsmeistara í 15 km göngu. Ræst var eftir stöðu á heimslista og var Snorri því númer 47 í röðinni. Hann byrjaði hins vegar vel og náði að halda sér í fremsta hópnum og komst fljótlega upp um 15-20 sæti. Með því að enda svo í 18. sæti fær hann 13 heimsbikarstig og er samtals kominn með 17 heimsbikarstig, en einungis 30 efstu sætin gefa slík stig. Hann fær 31,64 FIS-stig og bætir sig á heimslista. Snorri var sjónarmun á eftir næstu tveimur keppendum í mark, en alls einni mínútu og 48 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Alexander Bolshunov frá Rússlandi sem var langfyrstur. Þetta var fjórða keppnin af alls sex á aðeins níu dögum á Ski tour. Snorri er í 24. sæti á mótaröðinni sem nú færist yfir til Þrándheims þar sem keppt verður í sprettgöngu á laugardag og 30 km eltigöngu með hefðbundinni aðferð á sunnudag. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Keppt var í 34 km göngu með frjálsri aðferð og hópræsingu í dag. Snorri endaði í 18. sæti, meðal annars fyrir framan Livo Niskanen frá Noregi, ríkjandi ólympíumeistara í 50 km göngu, og Martin Johnrud Sundby frá Noregi, ríkjandi heimsmeistara í 15 km göngu. Ræst var eftir stöðu á heimslista og var Snorri því númer 47 í röðinni. Hann byrjaði hins vegar vel og náði að halda sér í fremsta hópnum og komst fljótlega upp um 15-20 sæti. Með því að enda svo í 18. sæti fær hann 13 heimsbikarstig og er samtals kominn með 17 heimsbikarstig, en einungis 30 efstu sætin gefa slík stig. Hann fær 31,64 FIS-stig og bætir sig á heimslista. Snorri var sjónarmun á eftir næstu tveimur keppendum í mark, en alls einni mínútu og 48 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Alexander Bolshunov frá Rússlandi sem var langfyrstur. Þetta var fjórða keppnin af alls sex á aðeins níu dögum á Ski tour. Snorri er í 24. sæti á mótaröðinni sem nú færist yfir til Þrándheims þar sem keppt verður í sprettgöngu á laugardag og 30 km eltigöngu með hefðbundinni aðferð á sunnudag.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti