Dönum ráðið frá ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2020 23:18 Jeppe Kofod utanríkisráðherra Danmerkur. EPA-EFE/IDA MARIE ODGAARD Utanríkisráðuneyti Danmerkur mælir gegn því að Danir ferðist til Íslands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Danir ættu ekki að ferðast til Íslands að óþörfu vegna nýrra regla á landamærum sem taka gildi á morgun. Greint er frá því á vef danska ríkisútvarpsins að frá og með morgundeginum verði allir ferðamenn skimaðir við komuna til Íslands og svo aftur fimm dögum síðar að lokinni sóttkví. Þetta eigi við um ferðamenn frá öllum löndum, þar á meðal Dani. ISLAND: Opdateret rejsevejledning: Vi fraråder fra den 19. august kl. 00:00 alle ikke-nødvendige rejser til Island, fordi Island har indført 5 dages hjemmekarantæne med yderst begrænset bevægelsesfrihed for personer, der rejser til Island fra Danmark. Læs: https://t.co/GKJtUDhjso— Udenrigsministeriets Borgerservice (@UMBorgerservice) August 18, 2020 Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09 Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36 Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Danmerkur mælir gegn því að Danir ferðist til Íslands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Danir ættu ekki að ferðast til Íslands að óþörfu vegna nýrra regla á landamærum sem taka gildi á morgun. Greint er frá því á vef danska ríkisútvarpsins að frá og með morgundeginum verði allir ferðamenn skimaðir við komuna til Íslands og svo aftur fimm dögum síðar að lokinni sóttkví. Þetta eigi við um ferðamenn frá öllum löndum, þar á meðal Dani. ISLAND: Opdateret rejsevejledning: Vi fraråder fra den 19. august kl. 00:00 alle ikke-nødvendige rejser til Island, fordi Island har indført 5 dages hjemmekarantæne med yderst begrænset bevægelsesfrihed for personer, der rejser til Island fra Danmark. Læs: https://t.co/GKJtUDhjso— Udenrigsministeriets Borgerservice (@UMBorgerservice) August 18, 2020
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09 Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36 Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09
Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36
Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46