Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 14:56 Arnar Jón Agnarsson er framkvæmdastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins. Aðsendar Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni. Áfengi og tóbak Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Sjá meira
Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni.
Áfengi og tóbak Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Sjá meira