Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 13:30 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Alessandro Di Ciommo Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira