Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. mars 2020 07:00 Koenigsegg Jesko var frumsýndur á sýningunni í fyrra. Vísir/Getty Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bannið var sett í gildi strax á föstudag og mun gilda hið skemmsta til 15. mars. Bílasýningin í Genf átti að fara fram í vikunni. „Við hörmum málið, en heilsa þátttakenda og sýnenda er í forgangi. Þetta eru óviðráðanlegar aðstæður og mikið tap fyrir framleiðendur sem hafa fjárfest umtalsvert í sýningum sínum í Genf. Við erum þess þó fullviss um að framleiðendur sýni aðstæðum skilning,“ sagði Maurice Turrettini, stjórnarformaður sýningarinnar í yfirlýsingu. The 90th edition of the GIMS will now finally not take place. This is an injonction of the Federal Council of 28 February 2020 that no events with more than 1,000 people are allowed to take place until 15 March 2020. More informations : https://t.co/t9heWNF7nw pic.twitter.com/l6u2Q7RqLx— GIMS Swiss (@GimsSwiss) February 28, 2020 Bílasýningin í Genf er ekki sú stærsta í heimi en hún er alla jafna nýtt af framleiðendum til að sýna allra flottustu og framúrstefnulegustu bíla sína og hugmyndir. Due to the current situation, the Geneva International Motor Show 2020 has been canceled. The #BMWGroup will carry out the program planned, including the world premiere of the BMW Concept i4, at a digital press conference with #CEOZipse in Munich and broadcast it via live stream. pic.twitter.com/Boi1mOSh2Q— BMW Group (@BMWGroup) February 28, 2020 Hið minnsta tveir framleiðendur ætla að halda stafræna sýningu til að bæta aðdáendum og sýningargestum upp missinn. BMW ætlar sér að frumsýna i4 hugmyndarafbílinn á morgun, þriðjudag í gegnum stafrænan blaðamannafund. Mercedens-Benz ætlar að gera svipaða hluti með E-Class kynningu sýna. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sviss Tengdar fréttir Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. 19. febrúar 2020 07:00 Volkswagen Golf Mk8 GTI Nýr Golf GTI verður frumsýndur á bílasýningurinni í Genf í Sviss í næstu viku. Bíllinn verður aðalstjarna Volkswagen á sýningunni. Golf GTI er sportútgáfa af Volkswagen Golf. 27. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent
Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bannið var sett í gildi strax á föstudag og mun gilda hið skemmsta til 15. mars. Bílasýningin í Genf átti að fara fram í vikunni. „Við hörmum málið, en heilsa þátttakenda og sýnenda er í forgangi. Þetta eru óviðráðanlegar aðstæður og mikið tap fyrir framleiðendur sem hafa fjárfest umtalsvert í sýningum sínum í Genf. Við erum þess þó fullviss um að framleiðendur sýni aðstæðum skilning,“ sagði Maurice Turrettini, stjórnarformaður sýningarinnar í yfirlýsingu. The 90th edition of the GIMS will now finally not take place. This is an injonction of the Federal Council of 28 February 2020 that no events with more than 1,000 people are allowed to take place until 15 March 2020. More informations : https://t.co/t9heWNF7nw pic.twitter.com/l6u2Q7RqLx— GIMS Swiss (@GimsSwiss) February 28, 2020 Bílasýningin í Genf er ekki sú stærsta í heimi en hún er alla jafna nýtt af framleiðendum til að sýna allra flottustu og framúrstefnulegustu bíla sína og hugmyndir. Due to the current situation, the Geneva International Motor Show 2020 has been canceled. The #BMWGroup will carry out the program planned, including the world premiere of the BMW Concept i4, at a digital press conference with #CEOZipse in Munich and broadcast it via live stream. pic.twitter.com/Boi1mOSh2Q— BMW Group (@BMWGroup) February 28, 2020 Hið minnsta tveir framleiðendur ætla að halda stafræna sýningu til að bæta aðdáendum og sýningargestum upp missinn. BMW ætlar sér að frumsýna i4 hugmyndarafbílinn á morgun, þriðjudag í gegnum stafrænan blaðamannafund. Mercedens-Benz ætlar að gera svipaða hluti með E-Class kynningu sýna.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sviss Tengdar fréttir Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. 19. febrúar 2020 07:00 Volkswagen Golf Mk8 GTI Nýr Golf GTI verður frumsýndur á bílasýningurinni í Genf í Sviss í næstu viku. Bíllinn verður aðalstjarna Volkswagen á sýningunni. Golf GTI er sportútgáfa af Volkswagen Golf. 27. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent
Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. 19. febrúar 2020 07:00
Volkswagen Golf Mk8 GTI Nýr Golf GTI verður frumsýndur á bílasýningurinni í Genf í Sviss í næstu viku. Bíllinn verður aðalstjarna Volkswagen á sýningunni. Golf GTI er sportútgáfa af Volkswagen Golf. 27. febrúar 2020 07:00