Andy Murray leið vel í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 10:15 Murray leið bara nokkuð vel í endurkomunni. Hann mun taka þátt í Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok mánaðar. Matthew Stockman/Getty Images Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út. Tennis Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út.
Tennis Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira