Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 13:29 Ronald de Boer gagnrýndi Albert Guðmundsson harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. Albert lét það ekki á sig fá og mætti með eyrnalokka á landsliðsæfingu í morgun. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig nú fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Strákarnir æfðu á Laugardalsvelli í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á æfingunni og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Albert Guðmundsson með eyrnalokka, eitthvað sem Ronald de Boer er eflaust ekki sáttur með. Þessi fyrrverandi landsliðsmaður Hollands gagnrýndi Albert harðlega fyrir að setja á sig eyrnalokka áður en hann fór í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í Evrópudeildinni í síðustu viku. AZ vann leikinn 3-1 en Albert skoraði tvö marka liðsins. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessy en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer og skammaði Albert líka fyrir að tala ensku en ekki hollensku í viðtalinu. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Á þriðjudaginn mæta Íslendingar svo Belgum ytra. Báðir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén tjaldar á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Strákarnir hita upp.vísir/vilhelm Andri Fannar Baldursson, fremstur á myndinni, er nýliði í landsliðinu.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Birkir Bjarnason er leikjahæstur í íslenska hópnum með 84 landsleiki.vísir/vilhelm Hinn sænski Lars Eriksson er með markverðina á sinni könnu.vísir/vilhelm Kára Árnasyni hefur aldrei fundist jafn gaman að taka hliðarskref.vísir/vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson fettir sig og brettir.vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon er kominn frá Rússlandi.vísir/vilhelm Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum til Danmerkur.vísir/vilhelm Hjörtur Hermannsson og Emil Hallfreðsson tóku sig vel út í nýja æfingafatnaðinum frá Puma.vísir/vilhelm Danmerkurmeistarinn Mikael Neville Andersen.vísir/vilhelm Strákarnir tóku vel á því á æfingunni í dag.vísir/vilhelm
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. 2. september 2020 11:30
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00