UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2020 11:00 Liðsfélagar Söru í Lyon fagna henni eftir markið sem innsiglaði sigurinn á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain) Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain)
Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13