Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 21:50 Birkir Benediktsson átti mjög gott tímabil með Aftureldingu síðasta vetur. VÍSIR/BÁRA Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku. Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira
Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00