Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2020 23:53 Halldór Jóhann Sigfússon tók við Selfossi í sumar. mynd/selfoss „Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með það hvernig við kláruðum seinni hálfleikinn. Við vorum klaufar og töpum aulalega boltum í yfirtölu í upphafi síðari hálfleiks en síðan náðum við frumkvæðinu í leiknum,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari liðsins í Olís-deildinni. Halldór hrósaði Stjörnuliðinni sem spilaði frábæran handbolta í dag og viðurkenndi að sigurinn gat dottið báðu megin í kvöld. Hann sagði að bæði lið hefðu gefið allt í leikinn sem endaði þó með sigri Selfoss, 27-26. „Við hefðum getað klárað þetta með tveimur í lokin, það hefði vissulega verið þægilegra en Hergeir stelur svo boltanum, ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir það,“ sagði Dóri sem hrósaði einnig liðsheildinni hjá sínum strákum. Halldór Jóhann tók við Selfoss liðinu eftir síðasta tímabil og fær núna að kynnast liðsheildinni, handbolta samfélaginu og Selfoss liðinu sem gefst aldrei upp. Hann hrósar sínum strákum og er tilbúinn í þennan slag með þeim í vetur „Þetta eru alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri. Þeir vita hvað þarf að gera, þeir eru búnir að vinna titla, það gefur manni ótrúlega mikið. Ég er bara ótrúlega ánægður með þessa stráka, við hættum aldrei og erum alltaf klárir,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira