„Var mikið ein, leið illa en þessi leikur bjargaði lífi mínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 10:00 Leikkonan vinsæla Aldís Amah Hamilton varð fyrir innblæstri af tölvuleiknum Mass Effect sem átti eftir að breyta lífi hennar. Aldís Amah hefur verið einn af gestunum í tölvuleiknum Talað um tölvuleiki sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 eSports undanfarnar vikur. Hún sagði frá því hvernig tölvuleikurinn Mass Effect breytti lífi hennar en þá var hún stödd í Noregi, skráð í kínverska viðskiptafræði áður en stefnan breyttist. „Ég bjó í Noregi og var mikið ein. Mér leið illa og þessi leikur bjargaði lífi mínu. Ég veit að það eru margir sem eiga við vandamál og flýja raunveruleikann og spila tölvuleiki,“ sagði Aldís og hélt áfram. „Tölvuleikir hafa gefið mér ótrúlega mikið og sérstaklega þegar ég var á erfiðum stað í lífi mínu. Mass effect er mjög nálægt mér í hjartanu,“ sagði Aldís. „Ég var að búa karakterinn til og karakter sem lítur ekkert út eins og ég. Ég prófaði svo að gera karakter eins og ég lít út. Það er ekki hægt að hafa krullur en það var hægt að hafa snúð, dökkt hár og svona.“ Hún segir að þetta hafi látið hugann fara á fleygiferð og útkoman var að hún skráði sig í leiklistaprufur í Leiklistarháskóla Íslands. „Þetta fékk mig til að hugsa. Ég var að heyra út undan mér leiklistarprufur og eitthvað svona. Ég var greinilega afurðin að hafa ekki séð neinn eins og mig og geta sett manneskju eins og mig í hetjuna. Það þarf að breyta því.“ „Ég fer í þessar prufur og boltinn fer að rúlla og segi í lokaviðtalinu í LHÍ að ég var að spila tölvuleik og varð fyrir innblæstri. Hér er ég! Mér þykir svo vænt um Mass Effect,“ sagði Aldís glöð í bragði. Þátturinn talað um tölvuleiki er á dagskrá Stöðvar 2 eSports á sunnudögum klukan 17.40. Klippa: Talað um tölvuleiki - Aldís um Mass Effect Rafíþróttir Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikkonan vinsæla Aldís Amah Hamilton varð fyrir innblæstri af tölvuleiknum Mass Effect sem átti eftir að breyta lífi hennar. Aldís Amah hefur verið einn af gestunum í tölvuleiknum Talað um tölvuleiki sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 eSports undanfarnar vikur. Hún sagði frá því hvernig tölvuleikurinn Mass Effect breytti lífi hennar en þá var hún stödd í Noregi, skráð í kínverska viðskiptafræði áður en stefnan breyttist. „Ég bjó í Noregi og var mikið ein. Mér leið illa og þessi leikur bjargaði lífi mínu. Ég veit að það eru margir sem eiga við vandamál og flýja raunveruleikann og spila tölvuleiki,“ sagði Aldís og hélt áfram. „Tölvuleikir hafa gefið mér ótrúlega mikið og sérstaklega þegar ég var á erfiðum stað í lífi mínu. Mass effect er mjög nálægt mér í hjartanu,“ sagði Aldís. „Ég var að búa karakterinn til og karakter sem lítur ekkert út eins og ég. Ég prófaði svo að gera karakter eins og ég lít út. Það er ekki hægt að hafa krullur en það var hægt að hafa snúð, dökkt hár og svona.“ Hún segir að þetta hafi látið hugann fara á fleygiferð og útkoman var að hún skráði sig í leiklistaprufur í Leiklistarháskóla Íslands. „Þetta fékk mig til að hugsa. Ég var að heyra út undan mér leiklistarprufur og eitthvað svona. Ég var greinilega afurðin að hafa ekki séð neinn eins og mig og geta sett manneskju eins og mig í hetjuna. Það þarf að breyta því.“ „Ég fer í þessar prufur og boltinn fer að rúlla og segi í lokaviðtalinu í LHÍ að ég var að spila tölvuleik og varð fyrir innblæstri. Hér er ég! Mér þykir svo vænt um Mass Effect,“ sagði Aldís glöð í bragði. Þátturinn talað um tölvuleiki er á dagskrá Stöðvar 2 eSports á sunnudögum klukan 17.40. Klippa: Talað um tölvuleiki - Aldís um Mass Effect
Rafíþróttir Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira