Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty 17. september 2020 19:01 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Sjötta umferð deildarinnar verður spiluð í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik XY og Exile. Bæði lið hafa sýnt flotta takta í deildinni og eru bæði liðin sigurstrangleg. Exile mæta heitir til leiks eftir frábæra frammistöðu gegn Fylki í síðustu umferð. En XY búa yfir heimavallar forskoti og ráða því kortinu. KR tekur á móti Dusty á heimavelli í öðrum leik kvöldsins. Bæði liðin eru taplaus í Vodafonedeildinni hingað til. Það er því til mikils að vinna og megum við búast við því að allt verði lagt á línurnar í viðureign kvöldsins. Lokaleikur kvöldsins er Fylkir á móti GOAT. Lið Fylkis hefur spilað frábærlega í deildinni hingað til en gekk illa að klára leikinn í síðustu umferð. Spennandi verður að sjá hvernig GOAT mun takast á við Fylkislestina. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 XY - Exile 20:30 KR - Dusty 21:30 Fylkir - GOAT Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Dusty KR Fylkir Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Sjötta umferð deildarinnar verður spiluð í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik XY og Exile. Bæði lið hafa sýnt flotta takta í deildinni og eru bæði liðin sigurstrangleg. Exile mæta heitir til leiks eftir frábæra frammistöðu gegn Fylki í síðustu umferð. En XY búa yfir heimavallar forskoti og ráða því kortinu. KR tekur á móti Dusty á heimavelli í öðrum leik kvöldsins. Bæði liðin eru taplaus í Vodafonedeildinni hingað til. Það er því til mikils að vinna og megum við búast við því að allt verði lagt á línurnar í viðureign kvöldsins. Lokaleikur kvöldsins er Fylkir á móti GOAT. Lið Fylkis hefur spilað frábærlega í deildinni hingað til en gekk illa að klára leikinn í síðustu umferð. Spennandi verður að sjá hvernig GOAT mun takast á við Fylkislestina. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 XY - Exile 20:30 KR - Dusty 21:30 Fylkir - GOAT Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Dusty KR Fylkir Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn