Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 09:00 Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-liðinu öll þrjú stigin á móti Víkingum í gær. Vísir/HAG Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gær þar sem tvö heitustu lið deildarinnar héldu áfram að safna stigum. Valsmenn eru komnir með átta stiga forskot eftir 4-2 sigur á ÍA upp á Akranesi en á sama tíma unnu FH-ingar bikarmeistara Víkinga 1-0 í Kaplakrikanum. FH-liðið komst upp í annað sætið með þessum sigri. Valsmenn hafa nú unnið átta deildarleiki í röð en FH-ingar hafa aftur á móti unnið sex af sínum átta deildarleikjum síðan að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við liðinu. Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Valsmenn og þeir Sigurður Egill Lárusson og Kaj Leo í Bartalsstovu voru með sitthvort markið. Ungu strákarnir Brynjar Snær Pálsson og Gísli Laxdal Unnarsson skoruðu mörk Skagamanna í leiknum. Bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH öll stigin á móti bikarmeisturum Víkinga eftir stoðsendingu frá hinum bakverðinum Herði Inga Gunnarssyni. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin sjö sem litu dagsins ljós í leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og Vals 17. september 2020 Klippa: Markið úr leik FH og Víkings 17. september 2020 Pepsi Max-deild karla FH Valur ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gær þar sem tvö heitustu lið deildarinnar héldu áfram að safna stigum. Valsmenn eru komnir með átta stiga forskot eftir 4-2 sigur á ÍA upp á Akranesi en á sama tíma unnu FH-ingar bikarmeistara Víkinga 1-0 í Kaplakrikanum. FH-liðið komst upp í annað sætið með þessum sigri. Valsmenn hafa nú unnið átta deildarleiki í röð en FH-ingar hafa aftur á móti unnið sex af sínum átta deildarleikjum síðan að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við liðinu. Patrick Pedersen skoraði tvö mörk fyrir Valsmenn og þeir Sigurður Egill Lárusson og Kaj Leo í Bartalsstovu voru með sitthvort markið. Ungu strákarnir Brynjar Snær Pálsson og Gísli Laxdal Unnarsson skoruðu mörk Skagamanna í leiknum. Bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH öll stigin á móti bikarmeisturum Víkinga eftir stoðsendingu frá hinum bakverðinum Herði Inga Gunnarssyni. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin sjö sem litu dagsins ljós í leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og Vals 17. september 2020 Klippa: Markið úr leik FH og Víkings 17. september 2020
Pepsi Max-deild karla FH Valur ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira