Harpa auglýsir eftir rekstraraðilum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 22:03 Svanhildur Konráðsdóttir er forstjóri Hörpu. Vísir/Vilhelm/Aðsend Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa auglýsir nú eftir hugmyndum og tillögum að „fersku“ framboði á upplifun, veitingaþjónustu og verslun á jarðhæð hússins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hörpu. Þar er markmiðið sagt vera að veitingastaðir, verslanir og önnur þjónusta endurspegli sérstöðu Hörpu sem einstaks listaverks og áfangastaðar sem upplifun sé að heimsækja. Þá kemur fram að undanfarið hafi starfsfólk og stjórnendur Hörpu unnið að stefnumörkun um framtíð hússins í samráði við helstu haghafa. Markmiðið sé að efla hörpu sem „opið félagsheimili þjóðarinnar.“ Í tilkynningunni er þá haft eftir Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, að mikilvægt sé að Harpa þróist í takt við þær breytingar sem eigi sér stað í nánasta umhverfi hennar í miðborg Reykjavíkur. Breytingarnar feli í sér spennandi tækifæri og vilji til að slá nýjan og ferskan tón sé fyrir hendi. „Staðan er óneitanlega þung um þessar mundir vegna Covid-19 faraldursins en þeir erfiðleikar taka enda og við erum mjög bjartsýn á framtíðina. Við munum halda ótrauð áfram að skapa verðmæti fyrir samfélagið. Ég er sannfærð um að það er fullt af öflugu og hugmyndaríku fólki sem sér sinn rekstur eiga heima í húsi á heimsmælikvarða. Við byrjum strax á morgun að auglýsa eftir tillögum og vonum að sem flestir staldri við og sendi okkur hugmyndir um það hvernig Harpa, sem er sameign okkar allra, getur orðið enn betri til framtíðar,“ er einnig haft eftir Svanhildi. Reykjavík Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa auglýsir nú eftir hugmyndum og tillögum að „fersku“ framboði á upplifun, veitingaþjónustu og verslun á jarðhæð hússins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hörpu. Þar er markmiðið sagt vera að veitingastaðir, verslanir og önnur þjónusta endurspegli sérstöðu Hörpu sem einstaks listaverks og áfangastaðar sem upplifun sé að heimsækja. Þá kemur fram að undanfarið hafi starfsfólk og stjórnendur Hörpu unnið að stefnumörkun um framtíð hússins í samráði við helstu haghafa. Markmiðið sé að efla hörpu sem „opið félagsheimili þjóðarinnar.“ Í tilkynningunni er þá haft eftir Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, að mikilvægt sé að Harpa þróist í takt við þær breytingar sem eigi sér stað í nánasta umhverfi hennar í miðborg Reykjavíkur. Breytingarnar feli í sér spennandi tækifæri og vilji til að slá nýjan og ferskan tón sé fyrir hendi. „Staðan er óneitanlega þung um þessar mundir vegna Covid-19 faraldursins en þeir erfiðleikar taka enda og við erum mjög bjartsýn á framtíðina. Við munum halda ótrauð áfram að skapa verðmæti fyrir samfélagið. Ég er sannfærð um að það er fullt af öflugu og hugmyndaríku fólki sem sér sinn rekstur eiga heima í húsi á heimsmælikvarða. Við byrjum strax á morgun að auglýsa eftir tillögum og vonum að sem flestir staldri við og sendi okkur hugmyndir um það hvernig Harpa, sem er sameign okkar allra, getur orðið enn betri til framtíðar,“ er einnig haft eftir Svanhildi.
Reykjavík Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira