Umboðsmaður Söru og BKG: Líður eins og olíuskipi sem hefur klesst á ísjaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2020 09:31 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson sjást hér á mynd af Instagram síðu Snorra Baróns. Vonbrigðin voru mikil að komast ekki í það að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Mynd/Instagram Næstum því allir spekingarnir spáðu því að Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson myndu komast áfram í ofurúrslitin á heimsleikunum í CrossFit en annað kom á daginn. Það munaði ekki miklu hjá Björgvini en Sara var aldrei nálægt því að komast í fimm manna úrslitin. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru og Björgvin Karls, hefur tjáð sig um vonbrigðin frá helginni en hann var mættur til að styðja við bakið á sínu fólki sem kepptu bæði í CrossFit Hengli í Hveragerði. Sara Sigmundsdóttir endaði sextán sætum og 170 stigum frá sæti í ofurúrslitunum en hjá Björgvini Karli þá munaði aðeins 14 stigum og þremur sætum. „Löngu, handahófskenndu og stormasömu 2020 tímabili er á enda runnið fyrir mig og CrossFit íþróttafólkinu sem ég vinn með,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á Instagram reikninginn sinn. „Þessi helgi fór ekki eins og við höfðum vonast til. Þetta var aftur á móti lærdómsríkt og ég er vissum að við finnum fullt af jákvæðum hlutum þegar við erum búin að jafna okkur á vonbrigðunum,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram If history predicts the future, then five-time CrossFit Games athlete Sara Sigmundsdottir has a great chance of dethroning the most dominant woman in CrossFit Games history, Tia Clair-Toomey, in stage one of the CrossFit Games. (LINK IN BIO) - @pattyorr_ / @emilybeers7 - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 18, 2020 at 9:00am PDT „Af hverju varaði enginn við mig því að það fylgdu því svona miklar tilfinningar að vera umboðsmaður íþróttafólks? Ég sá þessa krakka gefa gjörsamlega allt sitt á hverjum degi á æfingum til að undirbúa sig fyrir að keppa þegar það munar svo litlu og minnstu mistök eru svo afdrifarík,“ skrifaði Snorri Barón. Björgvin Karl Guðmundsson var á verðlaunapalli á heimsleikunum í fyrra og hafði náð öðru sæti á 2020 Rogue Invitational mótinu í sumar sem var líka netmót þeirra bestu í heimi. Það var búist við miklu af Söru sem var búin að eiga frábært tímabil en enn á ný fór allt úrskeiðis hjá henni á heimsleikunum. Sara vann The Open annað árið í röð og náði líka öðru sætinu á Rogue Invitational mótinu. Hún var líka búin að vera mjög öflug á netmótum. Það var ekki bara að það að hún missti af einu af fimm efstu sætunum heldur var hún aldrei með í keppninni og í hópi neðstu kvenna allt mótið. Sara sýndi þó mikinn karakter með því að enda á fínni frammistöðu í lokagreininni og tókst fyrir vikið að koma sér upp í 21. sætið. „Þegar hlutirnir ganga ekki upp þá er það mjög sárt og í dag líður mér eins og olíuskipi sem er búið að klessa á ísjaka. 2021 tímabilið getur ekki komið nógu snemma. Vonandi förum við þá að keppa fyrir framan ljósin og fullar stúkur af áhorfendum,“ skrifaði Snorri Barón. Hann endaði á því að segja: „Bakslag er bara upphafið að endurkomunni,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A long, random and turbulent 2020 season has now ran it s course for me and all the Crossfit athletes I work with. This weekend definitely did not go as we hoped it would but there were lessons learned and I am sure that there were plenty of positives to it once we shrug of the disapointment. A special mention goes to my man in , @roman_khrennikov, who finally had the chance to compete at the @crossfitgames and notched his first event win with an amazing performance in the 1000m row (2:48:9). Why didn t anyone warn me that being an athlete manager would have such an emotional side to it. I see these kids completely shatter themselves every day in training to get ready to compete at a level where the margins are so slim and mistakes can prove so costly. When things don t work out it just fucking hurts and today I am feeling like an oil tanker that has crashed into an iceberg. 2021 can t come soon enough and it will hopefully see us return to live events with bright lights and packed arenas. A setback is just the setup for a comeback A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Sep 20, 2020 at 8:17am PDT CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Næstum því allir spekingarnir spáðu því að Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson myndu komast áfram í ofurúrslitin á heimsleikunum í CrossFit en annað kom á daginn. Það munaði ekki miklu hjá Björgvini en Sara var aldrei nálægt því að komast í fimm manna úrslitin. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru og Björgvin Karls, hefur tjáð sig um vonbrigðin frá helginni en hann var mættur til að styðja við bakið á sínu fólki sem kepptu bæði í CrossFit Hengli í Hveragerði. Sara Sigmundsdóttir endaði sextán sætum og 170 stigum frá sæti í ofurúrslitunum en hjá Björgvini Karli þá munaði aðeins 14 stigum og þremur sætum. „Löngu, handahófskenndu og stormasömu 2020 tímabili er á enda runnið fyrir mig og CrossFit íþróttafólkinu sem ég vinn með,“ skrifaði Snorri Barón Jónsson á Instagram reikninginn sinn. „Þessi helgi fór ekki eins og við höfðum vonast til. Þetta var aftur á móti lærdómsríkt og ég er vissum að við finnum fullt af jákvæðum hlutum þegar við erum búin að jafna okkur á vonbrigðunum,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram If history predicts the future, then five-time CrossFit Games athlete Sara Sigmundsdottir has a great chance of dethroning the most dominant woman in CrossFit Games history, Tia Clair-Toomey, in stage one of the CrossFit Games. (LINK IN BIO) - @pattyorr_ / @emilybeers7 - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 18, 2020 at 9:00am PDT „Af hverju varaði enginn við mig því að það fylgdu því svona miklar tilfinningar að vera umboðsmaður íþróttafólks? Ég sá þessa krakka gefa gjörsamlega allt sitt á hverjum degi á æfingum til að undirbúa sig fyrir að keppa þegar það munar svo litlu og minnstu mistök eru svo afdrifarík,“ skrifaði Snorri Barón. Björgvin Karl Guðmundsson var á verðlaunapalli á heimsleikunum í fyrra og hafði náð öðru sæti á 2020 Rogue Invitational mótinu í sumar sem var líka netmót þeirra bestu í heimi. Það var búist við miklu af Söru sem var búin að eiga frábært tímabil en enn á ný fór allt úrskeiðis hjá henni á heimsleikunum. Sara vann The Open annað árið í röð og náði líka öðru sætinu á Rogue Invitational mótinu. Hún var líka búin að vera mjög öflug á netmótum. Það var ekki bara að það að hún missti af einu af fimm efstu sætunum heldur var hún aldrei með í keppninni og í hópi neðstu kvenna allt mótið. Sara sýndi þó mikinn karakter með því að enda á fínni frammistöðu í lokagreininni og tókst fyrir vikið að koma sér upp í 21. sætið. „Þegar hlutirnir ganga ekki upp þá er það mjög sárt og í dag líður mér eins og olíuskipi sem er búið að klessa á ísjaka. 2021 tímabilið getur ekki komið nógu snemma. Vonandi förum við þá að keppa fyrir framan ljósin og fullar stúkur af áhorfendum,“ skrifaði Snorri Barón. Hann endaði á því að segja: „Bakslag er bara upphafið að endurkomunni,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A long, random and turbulent 2020 season has now ran it s course for me and all the Crossfit athletes I work with. This weekend definitely did not go as we hoped it would but there were lessons learned and I am sure that there were plenty of positives to it once we shrug of the disapointment. A special mention goes to my man in , @roman_khrennikov, who finally had the chance to compete at the @crossfitgames and notched his first event win with an amazing performance in the 1000m row (2:48:9). Why didn t anyone warn me that being an athlete manager would have such an emotional side to it. I see these kids completely shatter themselves every day in training to get ready to compete at a level where the margins are so slim and mistakes can prove so costly. When things don t work out it just fucking hurts and today I am feeling like an oil tanker that has crashed into an iceberg. 2021 can t come soon enough and it will hopefully see us return to live events with bright lights and packed arenas. A setback is just the setup for a comeback A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Sep 20, 2020 at 8:17am PDT
CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira