Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 14:31 Hlynur Elmar Matthíasson og Aðalsteinn Ernir Bergþórsson standa vaktina í miðri vörn Þórs. vísir/stöð 2 sport Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs
Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08