Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 10:30 Aron Hólm Kristjánsson var svo viss um að verið væri að dæma boltann af honum að hann skilaði honum án þess að dómararnir flautuðu. vísir/stöð 2 sport Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08