Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 10:08 Kort Veðurstofunnar sem sýnir skjálftahrinuna utan við Grímsey í nótt. Grænu stjörnurnar tákna skjálfta sem voru yfir þrír að stærð. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða og bendir Veðurstofan fólki á þekktum arðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hófst hrinan um tólf kílómetra norðaustan við Grímsey með skjálfta 3,7 að stærð. Skömmu fyrir klukkan þrjú hafi virknin aukist með skjálfta að stærð 4,3 og eftirskjálfta stuttu síðar að stærð 3,4. Magnea Sigríður Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að mest hafi virknin verið upp úr hálf fjögur í nótt. „Rétt upp úr klukkan hálf fjögur urðu síðan tveir skjálftar yfir 4 að stærð. 4,2 og 4,3. Þannig að þetta var svolítið snörp hrina af skjálftum þarna milli 3 og 4. Þeim hafa fylgt nokkuð margir eftirskjálftar og er ennþá smá skjálftavirkni á svæðinu,“ segir Magnea. Hún segir að Veðurstofunni hafi ekki borist tilkynningar um skemmdir eða slys af völdum skjálftanna. „Ekki um skemmdir, en bara að fólk hafi fundið skjálftann. Bæði frá Ólafsfirði og Akureyri.“ Eins segir Magnea að ekki sé hægt að útiloka möguleikann á fleiri skjálftum af sömu stærð og því sé ekki úr vegi að fólk á svæðinu kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum. „Þá má alveg búast við því að þeir geti orðið fleiri, stórir skjálftar. Þannig að það er um að gera að fólk kynni sér viðbúnað við jarðskjálftum.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20