Kalla inn grímur sem veita litla sem enga vernd Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. september 2020 10:42 Mynd af vef Neytendastofu sýnir umrædda grímu og umbúðir. Neytendastofa vekur á athygli á innköllun á andlitsgrímum sem meðal annars hafa verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er talið að grímurnar hafi mikið sóttvarnalegt notagildi. Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að ekki sé vitað hver framleiðandi vörunnar en. Fyrir ofan strikamerki umbúðanna standi þó „3 M 100 maskar.“ Þá stendur „Disposable face masks two ply 100 pieces“ framan á umbúðunum. Grímurnar voru seldar í stykkjatali. Neytendastofu bárust ábendingar um að grímurnar væru ekki öruggar til notkunar fyrir neytendur sem vörn. Eftir skoðun á grímunum sjálfum og umbúðum lagði stofnunin strax tímabundið sölubann á grímurnar. Í framhaldi af því ákvað Samkaup hf., rekstraraðili framangreindra verslana, að innkalla grímurnar. Ástæðan fyrir innkölluninni er að andlitsgríman veitir neytendum litla sem enga vörn, að því er fram kemur í tilkynningu Neytendastofu. „Samkaup er ekki innflutningsaðili þessara gríma og hafa þær verið seldar á fleiri sölustöðum, meðal annars í Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og Apótekinu. Neytendastofa hvetur alla sem hafa keypt andlitsgrímurnar að vera ekki að nota þær heldur að skila þeim á þann sölustað sem varan var keypt eða henda þeim,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Neytendastofa vekur á athygli á innköllun á andlitsgrímum sem meðal annars hafa verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er talið að grímurnar hafi mikið sóttvarnalegt notagildi. Í tilkynningu frá Neytendastofu kemur fram að ekki sé vitað hver framleiðandi vörunnar en. Fyrir ofan strikamerki umbúðanna standi þó „3 M 100 maskar.“ Þá stendur „Disposable face masks two ply 100 pieces“ framan á umbúðunum. Grímurnar voru seldar í stykkjatali. Neytendastofu bárust ábendingar um að grímurnar væru ekki öruggar til notkunar fyrir neytendur sem vörn. Eftir skoðun á grímunum sjálfum og umbúðum lagði stofnunin strax tímabundið sölubann á grímurnar. Í framhaldi af því ákvað Samkaup hf., rekstraraðili framangreindra verslana, að innkalla grímurnar. Ástæðan fyrir innkölluninni er að andlitsgríman veitir neytendum litla sem enga vörn, að því er fram kemur í tilkynningu Neytendastofu. „Samkaup er ekki innflutningsaðili þessara gríma og hafa þær verið seldar á fleiri sölustöðum, meðal annars í Lyfju, Lyf og heilsu, Apótekaranum og Apótekinu. Neytendastofa hvetur alla sem hafa keypt andlitsgrímurnar að vera ekki að nota þær heldur að skila þeim á þann sölustað sem varan var keypt eða henda þeim,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Neytendur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira