Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 07:31 Rúmenar sjást hér prófaðir við komuna til Íslands á þriðjudagskvöldið. frf.ro Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira