Binni Glee spilar Among Us með Gametíví í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2020 19:21 Það verður líf og fjör í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir hafa smalað saman tíu manns sem munu spila einn vinsælasta leikinn í dag. Hann heitir Among Us og í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Auk þeirra GameTíví bræðra munu þau Binni Glee, Donna Cruz, Melína Kolka, Digital Cuz, Lilja Þorvarðar og Daníel Rósinkrans spila leikinn. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Það verður líf og fjör í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir hafa smalað saman tíu manns sem munu spila einn vinsælasta leikinn í dag. Hann heitir Among Us og í honum eiga spilarar að snúa bökum saman til að koma geimskipi þeirra á leiðarenda. Ekki er þó allt sem sýnist um borð. Leikurinn er einn þeirra vinsælustu þessa dagana. Auk þeirra GameTíví bræðra munu þau Binni Glee, Donna Cruz, Melína Kolka, Digital Cuz, Lilja Þorvarðar og Daníel Rósinkrans spila leikinn. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira