Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir er að keyra sig í gang á æfingum þessa dagana og það kostar mikla orku og mikinn vilja. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira