IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 13:02 IKEA-geitin, guðdómleg á að líta á stöpli sínum eins og venjulega. Vísir/Vilhelm IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir atburðinn vera boðbera jólanna hjá IKEA. Verið sé að skreyta bílaplanið og koma versluninni í jólabúning. „Þetta er í þriðja sinn sem þessi ákveðna geit fer upp,“ segir Stefán. Árið 2017 var síðast kveikt í geitinni en hún hefur fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár eftir nokkur hamfaraár þar á undan. Stefán segir að til standi að tendra ljósin á geitinni seinni partinn í dag eða á morgun. Hann sé sjálfur spenntur. Rætur til Gävle Segja má að geitin eigi ættir að rekja til borgarinnar Gävle í Svíþjóð þar sem geit var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins árið 1966. Örlög hennar þar í bæ hafa oft verið þau sömu og á Íslandi en í Gävle hefur geitin verið eyðilögð hátt í fimmtíu sinnum. Hefur í flestum tilvikum verið kveikt í geitinni en einnig hefur bílum verið ekið á hana. Á Íslandi hefur bæði verið kveikt í geitinni og þá hefur veðrið stundum leikið hana grátt. Þá kviknaði í henni árið 2015 af völdum útiseríu sem hafði verið vafin umhverfis. IKEA Jól Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir atburðinn vera boðbera jólanna hjá IKEA. Verið sé að skreyta bílaplanið og koma versluninni í jólabúning. „Þetta er í þriðja sinn sem þessi ákveðna geit fer upp,“ segir Stefán. Árið 2017 var síðast kveikt í geitinni en hún hefur fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár eftir nokkur hamfaraár þar á undan. Stefán segir að til standi að tendra ljósin á geitinni seinni partinn í dag eða á morgun. Hann sé sjálfur spenntur. Rætur til Gävle Segja má að geitin eigi ættir að rekja til borgarinnar Gävle í Svíþjóð þar sem geit var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins árið 1966. Örlög hennar þar í bæ hafa oft verið þau sömu og á Íslandi en í Gävle hefur geitin verið eyðilögð hátt í fimmtíu sinnum. Hefur í flestum tilvikum verið kveikt í geitinni en einnig hefur bílum verið ekið á hana. Á Íslandi hefur bæði verið kveikt í geitinni og þá hefur veðrið stundum leikið hana grátt. Þá kviknaði í henni árið 2015 af völdum útiseríu sem hafði verið vafin umhverfis.
IKEA Jól Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira